Jólafrí

Badminton barna- og unglinga, sund, glíma, frisbígolf og frjálsar eru þær íþróttagreinar sem komnar eru í jólafrí. 

Síðasti boltatíminn fyrir jól verður mánudaginn 17.12. og síðasti þrektíminn þriðjudaginn 18.12.

Borðtennisæfingar halda sér yfir hátíðirnar svo framalega sem íþróttahúsið er opið 🙂 

Óhefðbundið badminton – síðasti tíminn fyrir jól 🙂

Æfingar hefjast á nýju ári skv. tímatöflu mánudaginn 07. janúar.

Jólakveðjur,

Stjórnin