Íslandsmót unglinga í badminton

Íslandsmót unglinga í badminton fer fram á Akranesi dagana 14.-16. maí. Þetta er síðasta mót tímabilsins og einnig mest sótta mótið. Mótsgjöld verða greidd af foreldrafélagi badmintonhóps.

Þeir sem vilja taka þátt geta skráð sig með tölvupósti á joikjerulf@gmail.com.