Hrafnagilsmót Fullorðinna Vor 2013

Hrafnagilsmót í badminton verður haldið laugardaginn 2. mars 2013.

Keppni hefst kl. 12:00 og verður til kl. 17.00. Gott er að vera mættur tímanlega (sirka 30 min fyrr) til að geta hitað vel upp fyrir leikina.

Keppt verður í öllum greinum ef þátttaka verður næg.

Mótsgjöld:

Einliðaleikur kr. 1000,-

Tvíliða-, og Tvenndaleikur kr. 800.

Við hvetjum sem flesta til að skrá sig. Skráningu lýkur föstudaginn 01.03.2013.

  

Upplýsingar:

Þjálfarar

Ivalu Birna

Ivan Falck-Petersen

sími. 8916694