Handverkshátíðin um næstu helgi

Verið er að leggja lokahönd á vaktaplan okkar fyrir Handverkshátíðina næstu helgi og verður það sent í tölvupósti um leið og það er klárt.  Ennþá er þörf á góðum mannskap til vinnu í eldhúsi og veitingasölu. Upplýsingar gefur Gunnur í síma 862-4453.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*