Góður árangur

image

image

image

Góður árangur hjá okkar fólki á Íslandsmóti unglinga síðastliðna helgi þar sem Enok Atli og Trausti Freyr lentu í öðru sæti í tvíliðaleik U11, Haukur Gylfi  lenti í fyrsta sæti í B flokki U 17 og í öðru sæti í tvíliðaleik með Elvari Má Sturlaugssyni ÍA. Aðrir keppendur frá okkur stóðu sig með prýði.