Frjálsíþróttamót UMSE

Í ljósi aðstæðna verður Aldursflokkamótið í sinni mynd fellt niður. Þess í stað hefur frjálsíþróttanefnd UMSE ákveðið að vera með 4 daga mót sem dreifist á 2 vikur og á fjóra velli, þar sem keppt verður í nokkrum greinum frjálsra íþrótta auk nokkurra óhefðbundinna íþróttagreina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*