Frjálsar íþróttir

Líkt og þið mörg hafið tekið eftir eru æfingar í frjálsum ekki hafnar en búið var að tilkynna að þær myndu hefjast í síðustu viku. Ástæðan er sú að Ari Jósavinsson er hættur störfum fyrir Samherja og ekki hefur tekist að finna þjálfara í hans stað. Engu að síður ætlum við að hefja æfingar fimmtudaginn 23. sept.  og hefur Sveinborg Katla umsjón með þeim þar til annar þjálfari verður ráðinn. Við munum láta vita af framvindu málsins hér á heimasíðunni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*