Fótbolti Fálkanna

U.M.F.Samherjar býður elstu deildinni á Krummakoti (Fálkunum) upp á fótboltaæfingu einu sinni í viku í maí og júní.

Æfingarnar eru í samstarfi við Leikskólann og á hverri æfingu er boltaþjálfarinn Ásgeir Ólafsson og starfsmenn Krummakots.

Æfingarnar byrjuðu í dag við mikla kátínu og ánægju leikskólanema og starfsmanna.

Næsta æfing verður á miðvikudaginn 01. júní en færast eftir það á mánudaga
milli 14:00-15:00