Æfingabúðir í Ólafsfirði

Samherjar fara í badmintonæfingabúðir á Ólafsfirði þann 6. nóvember 2010. Æfingabúðirnar eru gott tækifæri fyrir bæði byrjendur og lengra komna til að bæta sig og hitta aðra badmintoniðkendur frá öðrum félögum.

Þjálfari í æfingabúðunum er Snjólaug Jóhannsdóttir frá TBR.

Áætlað er að leggja af stað á laugardeginum þann 6. nóv. kl. 09.00 frá Hrafnagilsskóla í einkabílum.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Ivan eða Ivalu í síma 891 6694 eða kristnes7@simnet.is.

Foreldrar eru velkomnir með.

Þátttökugjald er 2.000 – 3.000 kr.

Vonumst til að sjá sem flesta taka þátt!

Æfingaáætlun er sem hér segir:

Tími

Flokkur

Hópur

11:00-11:30

U11-U13-U15

Byrjendur

11:30-12:00

U11-U13-U15

Byrjendur

12:00-12:30

U11-U13-U15

Byrjendur

12:30-13:00

U13-U15

Lengra komnir

13:00-13:30

U13-U15

Lengra komnir

13:30-14:00

U13-U15

Lengra komnir

     

14:15-14:45

U11-U13-U15

Byrjendur

14:45-15:15

U11-U13-U15

Byrjendur

15:15-15:45

U11-U13-U15

Byrjendur

15:45-16:15

U13-U15

Lengra komnir

16:15-16:45

U13-U15

Lengra komnir

16:45-17:15

U13-U15

Lengra komnir

     

17:30-18:30

U11-U13-U15

Lítið mót

     

18:30-20:30

U17 og fullorðnir

Tviliðamót

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*