Eyjafjarðarmótið í fótbolta.

Eyjafjarðarmótið í fótbolt fer fram á Hrafnagili miðvikudaginn 28. ágúst kl. 17:00.  Keppt verður í öllum yngri flokkum.  Við Samherjar ætlum okkur að manna lið í öllum þessum flokkum.  Þeir sem vilja vera með þurfa að senda póst á odijudo@gmail.com eða að skrá sig á Facebook.  Þetta er kjörið tækifæri fyrir fyrrverandi iðkendur hjá Samherjum að taka eitt hraðmót með sýnu gamla uppeldisfélagi.