Engir boltatímar á mánudögum

Líf Katla getur ekki þjálfað boltatíma á mánudögum lengur vegna breytinga á hennar stundatöflu hjá Háskólanum.

Boltatímarnir á mánudögum falla því niður um óákveðinn tíma.

Verið er að skoða breytingar á stundartöflu félagsins.