Dræm þátttaka í frjálsum hjá 10 ára og yngri

Vegna dræmrar þátttöku í frjálsum hjá 10 ára og yngri hefur verið ákveðið að breyta tilhögun æfinga. Kristján sem hefur verið að þjálfa krakkana verður ekki áfram heldur ætlar stjórn Samherja að skipta með sér æfingum og jafnvel hafa þær í frjálslegri kantinum t.d. hópleiki. Það má því segja að við skiptum úr æfingum í frjálsum yfir í frjálsar æfingar 🙂