Breytingar-frjálsar víxlast – skák byrjar

Búið er að víxla tímunum í fjálsum íþróttum þannig að eldri iðkenndur byrja kl.14 og yngri eru kl.15. Okkur að bjóða upp á skáktíma á miðvikudögum og föstudögum, kl.14 væru 7. til 10.bekkur og kl.15 yrðu 3. til 6. bekkur. Tímanir yrðu í 3 vikur til að byrja með og byrja 16.september og metum aðstóknina að þeim tíma liðinum. Tímarnir verða í hyldýpinu til að byrja með.