Breytingar á vetrardagskrá

Breyting hefur orðið á nýju vetrardagskránni.

Boltatímar breyttust og eru nú í boði fyrir unglingastigið líka og þrektímar fyrir fullorðna verða á föstudögum. Breytingin tekur gildi þegar í stað.

Minnum á að Zumba og frjálsar byrja í næstu viku.

Nýju dagskrána er hægt að sjá á heimasíðunni undir flipanum Æfingatafla eða með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

Vetrardagskrá 2018-2019