Breyting á sundæfingum

Vegna bilunar hjá Norðurorku hafa ekki getað verið sundæfingar þessa vikuna en eins og fram hefur komið þá breytist sundæfingin sem átti að vera í dag í gönguskíðanámskeið í Hlíðarfjalli. Mæting er kl. 17.30 við gönguskíðabrautina við efri skála.  Námskeiðið tekur eina klukkustund og leiga á búnaði kostar 500 kr. (kennsla innifalin).

Sundæfingin á laugardaginn fyrir elsta hópinn verður í Akureyrarlaug og hefst hún kl. 9.30.

Bíbí

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*