Breyting á vetrardagskránni

Þrjár breytingar hafa orðið á vetrardagskránni.

Æfingum í sundi fyrir 1. til 4. bekk er lokið í bili
Þrektíminn á föstudögum færist til kl. 18:00
Morgunþrek í sal bætist við á þriðjudögum frá 06:15 til 07:15