Borðtenniskennsla – skylduáhorf iðkenda á öllum aldri.

Þetta efni er á Facebook síðu borðtennis hjá Samherjum en margir iðkendur eru ekki með aldur til að vera þar. Set því inn hlekk hérna vegna fjölda áskorana. Allt á ensku en skýrt og mikilvægt. Horfið á þetta – jafnvel aftur og aftur – foreldrar líka. Svo er bara að tileinka sér rétta líkamsstöðu og hreyfingar. Vera dugleg á æfingum og “slá í gegn”.

Joze Urh – Impact of Footwork and Balance On Making Contact With The Ball, Part 1-4