Borðtennisæfing fellur niður á morgun, sunnudaginn 19. mars

Vegna Íslandsmót unglinga í borðtennis, sem nú stendur yfir á Hvolsvelli, fellur niður borðtennisæfing sunnudagsins.

Þeir sem vilja fylgjast með hvernig Samherjum gengur á mótinu geta séð úrslit í mótaforriti BTÍ eða smellt á þennan hlekk.

http://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=945977A2-D0F6-43BB-A452-90EDE7770609