Boltatímar og borðtennis á morgun

Þrátt fyrir að á morgun sé starfsdagur ætlum við að bjóða upp á boltatíma og borðtennis því eflaust eru einhverjir sem hafa tök á því að mæta þrátt fyrir að vera ekki í skólanum.