Boltatímar falla niður á föstudag

Vegna hátíðarhalda í skólanum á degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. nóvember, falla boltatímar niður.