Badminton Bolakaup

Jæja, nú er komið að bolakaupum. Allir sem vilja geta pantað sér bol á næstu æfingu. Bolirnir eru til í allskonar gerðum og litum en við erum með bækling sem hægt er að velja úr. Það eina sem krakkarnir þurfa að gera er að segja hvaða stærð skal panta. Bolirnir kosta einungis ca. 3000 kr. Gott er að vera fljótur að tala við foreldra sína og láta vita af sér sem fyrst svo hægt sé að panta strax.

Hugmyndin var síðan að láta merkja alla bolina með Samherja merkinu 🙂

Kv.

Ivan og Ivalu

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*