Badmintonmót á Akranesi

Helgina 13.-14. mars verður haldið unglingameistaramót Landsbankans á Akranesi. Nú væri frábært að fá sem flesta frá okkur í Samherja á þetta mót 🙂

Mótsgjöld eru 2000kr fyrir einliðaleik og 1800kr fyrir tvíliðaleik.

Skráning fer fram á netfang þjálfara: joikjerulf@gmail.com Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 7. mars.