Badmintonæfing á laugardag fellur niður

Badmintonæfingin á laugardag fellur niður þar sem Íslandsmótið í Taekwondo fer fram í íþróttahúsinu um helgina. Æfingin sem vera á kl. 16 á sunnudag helst óbreytt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*