Badminton – ný dagsetning á Norðurlandsmóti

Norðurlandsmótið í Badminton verður haldið í íþróttahúsinu við Naustaskóla á Akureyri dagana 4.-5. maí.  Mótið er ætlað öllum iðkendum, stórum og smáum – ungum og gömlum 😉  Skráningar berist þjálfurum við fyrsta tækifæri.