Badminton – Norðurlandsmót

Iðkendur UMF Samherja í badminton tóku þátt í Norðurlandsmóti, sem fram fór á Akureyri um sl. helgi en keppt var í barna- og unglingaflokkum og fullorðinsflokki.  Að sjálfsögðu gerðum við gott mót og bættum nokkrum titlum í safnið 🙂

Yngstu þátttakendurnir