Badminton – bíó!!

Fimmtudaginn 20. mars verður farið í badminton-bíó. Þeir krakkar sem hafa verið að mæta á æfingar í vetur eru velkomnir með. Á þessum tímapuntki er ekki alveg ljóst á hvaða mynd verður farið en þær upplýsingar munu birtast fljótlega. Reiknað er með að myndin byrji ca kl 17.45 svo gott væri að hittast í íþróttahúsinu kl 17.15 og sameinast í bíla þar. Gott væri ef einhverjir foreldrar sjá sér fært að keyra og sækja. Takið þennan seinnipart því frá….og nánari upplýsingar koma síðar.