Badminton-Bingó!

Næsta laugardag, 16. nóvember verður óhefðbundin æfing í badminton fyrir alla iðkendur milli kl. 10 og 12. Fyrst verður farið í létta og skemmtilega leiki og svo verður æsi-spennandi Badminton-Bingó með vinningum og öllu 🙂

Í lokin verður boðið uppá skúffuköku og djús.

Allir að mæta 🙂