Eyjafjarðarmótið í fótbolta.

Eyjafjarðarmótið í fótbolt fer fram á Hrafnagili miðvikudaginn 28. ágúst kl. 17:00.  Keppt verður í öllum yngri flokkum.  Við Samherjar ætlum okkur að manna lið í öllum þessum flokkum.  Þeir sem vilja vera með þurfa að senda póst á odijudo@gmail.com eða að skrá sig á Facebook.  Þetta er kjörið tækifæri fyrir fyrrverandi iðkendur hjá Samherjum að taka eitt hraðmót með sýnu gamla uppeldisfélagi.

Leikjaplan og upplýsingar fyrir N1 mótið.

Samherjar
E-lið. Samherjar
Miðv 18:20 V12 E Samherjar ÍBV
Fimmt 09:20 V12 E Reynir/VÍðir Samherjar
Fimmt 13:20 V11 E Samherjar ÍA
Fimmt 17:20 V10 E Fylkir Samherjar
Föst 09:20 V11 E Samherjar Haukar
Föst 13:20 V12 E Víkingur R Samherjar

Liðið: Oddur, Ævar, Fannar, Tjörvi, Sólveig, Aldís og Ísabella.

Mæting: 20 mínútum fyrir hvern leik á þeim velli sem við á, sbr. hér að ofan.

Bíótími:  Föstudag kl. 14:30, Borgarbíó salur B.

Kostnaður: Kr. 5000, greiðist í fyrsta leik.

Þjálfarar: Fyrstu 3 leikjunum stjórnar Ódi, seinni 3 leikjunum stjórnar Óðinn.

N1-mótið í fótbolta.

N1-mótið í fótbolta fer fram daga 3.-6. júlí. Samherjar er skráðir þar með eitt lið.  Keppt er í 5. flokki, krakkar fæddir 2001-2002.  Aðeins 3 strákar á þessum aldri eru hjá Samherjum.  Við þurfum því að bæta við stelpum á þessum aldri og/eða strákum fæddum 2003.  Ég verð ekki í til taks þessa daga, ég verð á Landsmóti UMFÍ.  Þetta mót er mjög skemmtilegt og því um að gera að leggja talsvert á sig til að vera með.  Þeir sem vilja vera með, svo og þeir sem eru tilbúnir til að fylgja krökkunum í mótið mega endilega hafa samband við mig í síma 898-5558.  Kv. Ódi

Smábæjarleikar, leikjaplan

Leikjaplan laugardagur:

Kl. 09:30  Samherjar-Snæfellsnes3, 7. flokkur, völlur 2

Kl. 11:00  Samherjar-Magni, 6.flokkur, völlur 8

Kl. 12:30  Samherjar-Vestfirðir, 7. flokkur, völlur 2

Kl. 13:00 Samherjar-Hamar2 , 6.flokkur, völlur 8

Kl. 14:30  Samherjar-Hvöt/Fram2, 7. flokkur, völlur 2

Kl. 15:00 Samherjar-Dalvík, 6. flokkur,  völlur 8

Kl. 16:30  Samherjar-Hamar2, 7. flokkur, völlur 2

Kl. 17:00 Samherjar-Haukar5, 6. flokkur, völlur 8

 

Leikjaplan sunnudagur:

Kl. 09:00  Samherjar-ÞrótturV, 6. flokkur, völlur 8

Kl. 10:00  Samherjar-Smárinn, 7. flokkur, völlur 2

Kl. 11:00 Samherjar-Hvöt/Fram, 6. flokkur, völlur 8

Kl. ?         Samherjar-?, 6. flokkur, völlur 8 eða 9

Kl. ?         Samherjar-?, 7. flokkur, völlur 2 eða 3

Smábæjarleikar, lokaútkall :)

Þá erum við búin að fullmanna liða í 6. og 7. flokki, hörkulið í báðum flokkum þó svo að nokkra snillinga vanti.  Við náðum ekki að manna lið í 5. flokki að þessu sinni en það er allt í lagi, gerum það bara seinna.

Gjaldið fyrir Smábæjarleikana, kr. 8500, þarf að greiða inn á reikning Samherja sem er 302-26-805 kt. 540198-2689.

Við erum með gistiaðstöðu á Blönduósi, sennilega í skólahúsnæði, fyrir 14 manns.  Þeir sem vilja geta nýtt sér það, allnokrrir ætla að vera í tjöldum eða ámóta harðræði 🙂

Leikjaplanið er ekki komið inn á heimasíðu leikana, við setjum það hér inn um leið og það verður klárt.

Þeir sem eiga Samherjabúning mega endilega taka hann með en við verðum með aukaeintök fyrir þá sem ekki eiga búning.

Síminn hjá Óda er 898-5558, endilega hafið samband ef það er eitthvað.

Smábæjarleikar, upplýsingar.

Mótið hefst á laugardagsmorgun kl. 08:50, fyrstu leikir eru kl. 09:00.

Mótinu lýkur á sunnudaginn um kl. 15:30.

Foreldrar sjá um að koma krökkunum á staðinn og meðan á mótinu stendur.  Lið geta fengið gistingu en það mega bara 1-2 fullorðnir gista með liðunum.

Þeir sem ætla að taka þátt þurfa að senda staðfestingu á því til Óda á netfangið odijudo@gmail.com í síðasta lagi á miðvikudagskvöldið.

Allar nánari upplýsingar gefur Ódi í síma 898-5558.