Samherjar Badminton – Opið para/hjónamót 2013

Opið para/hjónamót í badminton verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili

laugardaginn þann 16. nóvember 2013. Kl 15.00-18.00

Keppni hefst kl. 15:15. Gott er að vera mættur tímanlega (sirka 15 min fyrir) til

að geta hitað vel upp fyrir leikina.

Mótsgjöld:

kr 2000,- á par

badminton-clipart

Við hvetjum sem flesta til að skrá sig.

Vonast til að sjá sem flesta frá Eyjafirði og nágrenni.

Skráningu lýkur  föstudaginn 15. nóvember 2013

 

 Upplýsingar:

Þjálfarar:

Ivan Falck-Petersen

sími. 8916694

Lokahóf Badminton fullorðinsflokkur

 

Lokahóf Samherjar Badminton fullorðinsflokkur verður haldið

laugardaginn 25. maí 2013 kl 19.00, í Brekkutröð 1, Hrafnagili.

 

Það verður grillað á staðnum.  Munið að taka kjöt og meðlæti með ykkur ásamt drykkjarföngum.

 

Með von um góð mæting .

Badmintonkveðjum

Stjórnin

Lokahóf börn og unglingar

Samherjar Badminton

Lokahóf börn og unglingar

badminton-1

 

Lokahóf verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili

 laugardaginn 25. maí 2013 frá kl. 12-14

Allir sem æft hafa badminton eru velkomnir í grillveislu. Þar verður

boðið upp á grillaða hamborgara.

Komið og skemmtið ykkur á þessum síðasta badmintontíma vorsins.

        grill                  

 

Fyrir hönd Samherjar badminton

Ivan og Ivalu Birna

Samherjar stóðu sig framúrskarandi á Norðurlandsmóti 2013 á Siglufirði

12 unglingar og 17 fullorðnir frá Samherjum í badminton tóku þátt í Norðurlandsmóti og stóðu þau sig öll mjög vel.

Barna- og unglingaflokkur:

 • Sindri er tvöfaldur norðurlandsmeistari. Hann vann í einliðaleik og tvíliðaleik með Trausta í U11.
 • Trausti er norðurlandsmeistari í tvíliðaleik með Sindra og lenti einnig í 2. sæti í einliðaleik í U11.
 • Enok og Kristján Elí lentu í 2. sæti í tvíliðaleik í U11.
 • Aldís lenti í 2. sæti í einliðaleik í U 11 og 2. sæti í tvíliðaleik með Katrínu í U13
 • Katrín lenti í 2. Sæti í einliðaleik U13 og 2. sæti í tvíliðaleik með Aldísi
 • Andri Ásgeir er tvöfaldur norðurlandsmeistari. Hann vann í einliðaleik og tvíliðaleik með Jakobi í U13.
 • Jakob er Norðurlandsmeistari í tvíliðaleik í U13 með Andra Ásgeiri.

Fullorðinsflokkur:

 • Þorgerður er norðurlandsmeistari í tvíliðaleik með Debbi og lenti einnig í 2. sæti í einliðaleik.
 • Debbi er norðurlandsmeistari í tvíliðaleik með Þorgerði.
 • Haukur Gylfi er norðurlandsmeistari í tvíliðaleik með Elvari Jóhanni og lenti einnig í 2. sæti í einliðaleik .
 • Elvar Jóhann er norðurlandsmeistari í tvíliðaleik með Hauki og lenti í 2. sæti í einliðaleik í B flokki.
 • Ivan lenti í 2. sæti í tvíliðaleik með Kristni og 1. sæti í einliðaleik í B flokki.
 • Kristinn lenti í 2. sæti í tvíliðaleik með Ivan.

Kv. Ivan, þjálfari

2013-04-20 17.45.21 2013-04-20 13.37.472013-04-20 17.44.16

KEPPNISFERÐ SAMHERJA Á NORÐURLANDSMÓT í SIGLUFIRÐI

Norðurlandsmót 2013, verður haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði laugardaginn 20. apríl 2013. Mótið hefst stundvíslega kl. 10. Byrjað verður á börnum og unglingum. Áætlað er að keppni fyrir fullorðna byrji ca. Kl 14.00. Gott er að vera mættur (mætt) tímanlega (sirka 30 min. fyrir) til að geta hitað vel upp.

 

Börn og Unglingar:

Áætlunin er að leggja af stað á laugardaginn kl 08.15 frá Hrafnagili. Farið verði á einkabílum. Gott er að taka með sér nesti og pening með fyrir mótsgjaldi, hægt að kaupa veitingar í  sjoppunni.

 Sjáumst hress og kátir !

 

Kveðja Ivan

Sími 8916694