Auglýst eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE

UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE.
 
Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, 
innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni.
 
Umsóknir um styrk úr sjóðnum þurfa að berast fyrir 1. desember fer úthlutun fram 15. desember.