Æfingar fullorðinna og opnir tímar falla niður í viku

Frá og með deginum í dag og alla næstu viku falla niður æfingar hjá fullorðnum ásamt opnum tímum í dagskrá okkar. Eingöngu verða æfingar fyrir börn fædd 2005 og síðar. Ekki er gert ráð fyrir notkun búningsklefa hjá þeim sem mæta eftir kl.16.