Æfingar barna í fótbolta og frjálsum halda áfram

Landslagið í covidbylgjunni lítur þannig út að æfingar barna 16 ára og yngri eru leyfðar. Þær hefjast strax aftur.