Vil ég verða fyrir einelti?

Mánudaginn 30. janúar n.k. kl. 17.00 og aftur kl. 18.00 mun Ólafur Torfason ræða við krakka í 4. og 5. flokki KA í knattspyrnu um einelti. Allir iðkendur Umf. Samherja eru velkomnir ásamt foreldrum. Fyrirlesturinn fer fram í KA heimilinu og tekur um 1 klst.

Yngriflokkaráð KA í knattspyrnu