Vetrarfrí

Boltatímar falla niður á föstudag og mánudag (27. og 30. okt) þar sem vetrarfrí er í Hrafnagilsskóla þessa daga.

Önnur dagskrá verður óbreytt þessa daga sem og um helgina.