Vetrarfrí Æfingar falla niður mánudaginn 24 október vegna vetrarfrís Hrafnagilsskóla. Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 25 október.