Þá er vetrardagkráin klár. Hægt er að nálgast hana á forsíðunni með því að smella á hnappinn Æfingatafla.
Æfingar hefjast á morgun, þriðjudaginn 6. sept samkvæmt dagskrá.
Dagskráin mun taka einhverjum breytingum í vetur þar sem við erum ennþá að leita að frjálsíþróttaþjálfara og að skoða fleiri íþróttir. Þær breytingar verða auglýstar þegar þar að kemur.