Veikindi – borðtennis í dag

Borðtennisæfing fyrir börn fellur því miður niður í dag, sunnudag, vegna veikinda.  Eldri iðkendur mega að sjálfsögðu nýta tímann til þess að spila borðtennis.