Unglingamót Þórs í badminton á Þorlákshöfn

Minni á skráningu á Unglingamót Þórs í badminton á Þorlákshöfn! Samherjar greiða ferðakostnað, gistingu og mótsgjöld, því upplagt fyrir sem flesta að fara. Farið verður seinnipart föstudagsins 19. feb. og keyrt heim eftir mót laugardaginn 20. feb. Þetta mót er frábært fyrsta mót fyrir nýliðina og fyrir þá sem eru reyndari þá er alltaf skemmtilegt að taka þátt í skemmtilegum mótum 🙂 Skráningar berist til Sonju, sonja@internet.is, fyrir fimmtudaginn 11. feb., kl. 18 (framlengdur frestur).

Bestu kveðjur,
Sonja