Unglingamót TB-KA í badminton

Mótið verður haldið í Höllinni á Akureyrir laugardag og sunnudag (4-5 okt)

Mæting í höllina er eftirfarandi fyrir hvern aldur

U-11 mæting kl 8:30 byrja að spila kl 9:00  á laugardaginn (klárast á laugardag)

U-13 mæting kl 9:20 byrja að spila kl 9:50 á laugardaginn

U-15 mæting kl 9:45 byrja að spila kl 10:15 á laugardaginn

U-17 mæting kl 10:10 byrja að spila kl 10:40 á laugardaginn

U-19 mæting kl 13:30 byrja að spila kl 14:00 á laugardaginn

Ef keppandi vill athuga hvernig hann er að spila þá er hægt að fara inn á badminton.is , fara þar inn á næstu viðburði og velja unglingamót TB-KA, velja svo hér inn á niðurröðun og finna svo aldurinn sem barnið er að keppa í. Ef einhverjar spurningar eru þá er hægt að hafa samband við þjálfarana Elvar og Sonju.