Tímar í frjálsum falla niður

Vegna Sprengidagshátíðar, sem verður í íþróttahúsinu þriðjudaginn 05. mars, falla æfingar í frjálsum íþróttum niður. Reiknað er með að æfingar eftir kl. 16 haldist óbreyttar þennan dag 🙂