Takk kæru Samherjar!!

Stjórn Samherja þakkar félagsmönnum sínum (stórum og smáum) fyrir mikið og óeigingjarnt vinnuframlag í tengslum við Handverkshátíð þetta árið. Án ykkar væri ekki hægt að standa að svona veglegri veitingasölu. Handverkshátíð er mikilvægasta fjáröflum félagsins og forsenda þess að hægt sé að halda upp jafn öflugu starfi og raunin er í dag. TAKK !!

Fotor081314473