Sundnámskeið

Umf. Samherjar bjóða upp á sundnámskeið fyrir 1. – 7. bekk á þriðjudögum og fimmtudögum í október, samtals 8 skipti. Kennari er Hafdís Sigurðardóttir

1.-3. bekkur: 14:15 – 15:00
4.-7. Bekkur: 15:10 – 15:55

Kostnaður er 3.000 kr. fyrir barn og skráningar eru á netfangið oskar@melgerdi.is þar sem fram þarf að koma fullt nafn og kennitala barns og forráðamanns ásamt símanúmeri.