Sunddagur Samherja

Sunddagur Samherja Sumardaginn fyrsta í sundlaug Hrafnagils. Allir velkomnir milli kl. 14-17, kostar 500kr. Innifalið aðgangur í sund, sundkennsla frá sundkrökkunum og kaffi/kakó og vöfflur að sundi loknu. Peningurinn rennur í ferðasjóð sundmanna til Spánar á næsta ári. Komið og styðjið góðan málstað 🙂 Hlökkum til að sjá ykkur.