SUndæfingar hornsíli og höfrungar

Þá fer sundvetrinum að ljúka. Síðasta æfing vetrarins verður fimmtudaginn 31. maí nk. Krakkarnir mega taka dót með sér á þá æfingu.
Takk fyrir skemmtilegan vetur, sjáumst hress í haust. Bestu kveðjur, Bíbí