Á dögunum fékk UMF Samherjar úthlutuðum veglegum samfélagsstyrk frá Norðurorku hf. Styrkurinn verður notaður til að efla sundkennslu 6 – 10 ára barna enn frekar og er stjórn Ungmennafélagsins nú þegar byrjuð að leggja þau drög. Styrkurinn var veittur við hátíðlega athöfn í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri 10. janúar sl.
