Strandarmótið í fótbolta – upplýsingar

Strandarmótið í fótbolta er um helgina. Samherjar eru með tvö lið skráð á mótið, eitt í 6. flokki og eitt í 7. flokki. Leikið er í 2×10 mínútur  eru 5 leikmenn inn á í einu.

6. flokkur spilar á laugardaginn og byrjar kl. 13:00
7. flokkur spilar á sunnudaginn og byrjar kl. 10:30

Þetta eru krakkarnir sem ætla að taka þátt:

6. flokkur
Trausti
Minna
Kristbjörn
Jónas
Natan
Kría
Júlíus

7. flokkur
Lilja
Alex
Hallgrímur
Gebríel
Anton
Lúðvík

Leikjaplanið fyrir 6. flokk er hér

Leikjaplan 6. fl. kk og kvk, Strandarmót 2015

 

Leikjaplanið fyrir 7. flok hér

Leikjaplan 7. fl karla á Strandarmótinu 2015