Strandamótið um síðustu helgi

Strandamót Promens var haldið sl. laugardag á Árskógsvelli í blíðskaparveðri. Það voru 24 lið sem mættu til leiks og eins og venjulega var leikgleðin og gamanið í fyrirrúmi.
Samherjar sendu tvö lið á mótið, eitt í sjöunda flokki og eitt í áttunda flokki. Bæði liðin stóðu sig með mikilli prýði og gaman var að fylgjast leikjum liðanna. Það er því óhætt er að segja að framtíðin sé björt hjá Samherjum 🙂

Hér að neðan má sjá mynd af þessum glæsilegu liðum.

8. flokkur. Eyþór, Gabríel, Guðmundur, Ivar Arnbro, Kristbjörn, Magnús, Sindri, Trausti Hrafn og Þór Dan

 

7. flokkur. Aftari röð f.v.. Aldís Vaka, Berþór Bjarmi, Norbert, Jóhann og Heiðmar. Fremri röð f.v. Bjarki Hrafn, Þórdís Anna, Jóakim, Hreiðar og Mikael

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*