Strandamótið 2016

Strandamótið 2016 verður haldið helgina 9. og 10 júlí í Dalvíkurbyggð.
Mótið verður með hefðbundnum hætti þar sem 6 og 8 flokkur keppa á laugardag en 7 flokkur á sunnudegi
Mótið er styrkleikaskipt og bæði fyrir stelpur og stráka.
Mótsgjald er 2500 kr og innifalið í því er hressing og smá gjöf.
Krakkar eru á ábyrg foreldra milli leikja.
Skráning fyrir 3. júlí 2016
Skráning fer fram hjá þjálfaranum Andra Frey  ( andrif97@hotmail.com) eða í síma 857-5597
Nánari fréttir af mótinu og tímasetning munu birtast á heimasíðunni er nær dregur móti.