Starfsfólk vantar á aldursflokkamót!

Aldursflokkamót UMSE  verður á þriðju-,miðviku-, og fimmtudag (sjá nánar auglýsingu neðar á síðunni) og okkur vantar sárlega starfsfólk til þess að starfa á mótinu. Hvert félag sem sendir þátttakendur á mótið þarf að skaffa starfsfólk.  Hvetjum þá sem geta aðstoðað að hafa samband við Þorgerði Guðmundsdóttur, mótstjóra netfang: thorggudm@akmennt.is  sem fyrst.  Svo hvetjum við að sjálfsögðu alla til að taka þátt, unga sem aldna.

Áfram Samherjar!!!