Smábæjarleikar, upplýsingar.

Mótið hefst á laugardagsmorgun kl. 08:50, fyrstu leikir eru kl. 09:00.

Mótinu lýkur á sunnudaginn um kl. 15:30.

Foreldrar sjá um að koma krökkunum á staðinn og meðan á mótinu stendur.  Lið geta fengið gistingu en það mega bara 1-2 fullorðnir gista með liðunum.

Þeir sem ætla að taka þátt þurfa að senda staðfestingu á því til Óda á netfangið odijudo@gmail.com í síðasta lagi á miðvikudagskvöldið.

Allar nánari upplýsingar gefur Ódi í síma 898-5558.